Valmynd Leit

Lćsi í skapandi skólastarfi

Ráđstefna um menntavísindi á vegum 
Menntamálastofnunar og Miđstöđvar skólaţróunar 
haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 15. september 2018
 

Laugardaginn 15. september 2018 var efnt til lćsisráđstefnu á Akureyri. Ráđstefnan var haldin í samstarfi Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri og Menntamálastofnunar. Á ráđstefnunni var fjallađ um tengsl lćsis og sköpunar međ sérstakri áherslu á ritun, tjáningu og stafrćna miđlun.

Ađalfyrirlesarar ráđstefnunnar:

   

 Dr. Jackie Marsh, prófessor
viđ
 Sheffield háskóla

 Sindri Bergmann Ţórarinsson og Sigyn Blöndal, 
dagskárgerđarfólk RÚV
 Dr. Rannveig Oddsdóttir, sérfrćđingur viđ 
Miđstöđ skólaţróunar HA

 

Fyrir hverja?
Ráđstefnan var ćtluđ kennurum á öllum skólastigum og sérstaklega horft til ţess ađ viđfangsefni hefđu hagnýtt gildi fyrir kennara. Auk ađalfyrirlestra voru bćđi málstofuerindi og vinnustofur ţar sem reifuđ voru ýmis mál er lúta ađ lćsi í skapandi skólastarfi. Málstofuerindi voru 30 mínútur og ţar gafst tćkifćri til ţess ađ segja frá rannsóknarniđurstöđum og áhugaverđum verkefnum í skólum. Vinnustofur voru 60 mínútur ţar sem kynntar voru ađferđir og verkfćri og fengu ráđstefnugestir tćkifćri til ađ prófa.

Dagskrá

Skráning á ráđstefnu

Nánari upplýsingar veitir Laufey Petrea Magnúsdóttir, 460 8590, netfang: laufey@unak.is

Einnig eru upplýsingar á heimasíđum Menntamálastofnunar og Miđstöđvar skólaţróunar HA


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu