Valmynd Leit

Vorráđstefna MSHA

Sterkari saman – farsćlt samstarf
heimila og skóla

Ráđstefna um menntavísindi á vegum Miđstöđvar skólaţróunar HA haldin 14. apríl 2018

Árleg vorráđstefna Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri var haldin ţann
14. apríl 2018. Ţema ráđstefnunnar var samstarf heimila og skóla.  
 

Samkvćmt gildandi lögum um leik-, grunn- og framhaldsskóla ber skólum ađ stuđla ađ samstarfi milli heimila og skóla međ líđan og velferđ barna og ungmenna ađ leiđarljósi. Samstarf heimila og skóla er útfćrt međ ýmsum hćtti á öllum skólastigum. Á ráđstefnunni var lögđ sérstök áhersla á umfjöllun um ţađ sem vel hefur gefist í samstarfinu. Ráđstefnan var ćtluđ skólafólki, foreldrum og öđrum ţeim sem áhuga hafa á ţessu mikilvćga málefni.

Ađalfyrirlesarar ráđstefnunnar:

  • Ingibjörg Auđunsdóttir, fyrrum sérfrćđingur hjá MSHA
  • Hermína Gunnţórsdóttir, dósent viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri
  • Rannveig Sigurđardóttir, deildarstjóri, og María Ađalsteinsdóttir, kennari, og fulltrúar úr Oddeyrarskóla
  • Bryndís Jónsdóttir, verkefnastjóri Heimila og skóla
Auk ađalfyrirlestra voru haldnar málstofur ţar sem reifuđ voru ýmis mál er lúta ađ ţví sem vel hefur gefist í samstarfi heimila og skóla.  
 
 
 
 
Nánari upplýsingar veita Laufey Petrea Magnúsdóttir, forstöđumađur MSHA, í síma 460 8590, netfang: laufey@unak.is og Sólveig Zophoníasdóttir, sérfrćđingur MSHA, í síma 460 8564, netfang: sz@unak.is

 


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu