Endurmenntunarnámskeið 2015–2016

Miðstöð skólaþróunar HA heldur endurmenntunarnámskeið skólaárið 2015–2016 sem ætluð eru kennurum og stjórnendum. Námskeiðin eru styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Að þessu sinni eru fjögur námskeið í boði og þau eru:

Erfið samskipti stúlkna - leið til lausna
Leiðsagnarmat lykill að árangri
Snjalltæki í skólastarfi
Þróun kennsluhátta með myndböndum