Fréttir

Háskólasjóður KEA styrkir verkefnið Hugleikur - samræður til náms

Miðstöð skólaþróunar við HA fékk úthlutað styrk úr Háskólasjóði KEA nú um helgina. Styrkurinn verður notaður til að stíga fyrstu skrefin í að þróa og rannsaka verkefnið Hugleikur - samræður til náms.

Endurmenntunarnámskeið 2014–2015

Miðstöð skólaþróunar býður upp á endurmenntunarnámskeið skólaárið 2014–2015. Námskeiðin eru ætluð kennurum og stjórnendum og eru styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Námskeiðin eru: Leiðsagnarmat lykill að árangri Samstarf heimila og skóla um læsi Stærðfræðilæsi mið- og unglingastig Miðstöðin býður einnig upp á fjölda annarra námskeiða og skólaþróunarverkefna sem hægt er að kynna sér nánar á vef miðstöðvarinnar www.msha.is.

Vorráðstefnu miðstöðvar skólaþróunar lokið

Fjöldi gesta sótti ráðstefnuna Það verður hverjum að list sem hann leikur sem haldin var laugardaginn 5. apríl. Ráðstefnan var að þessu sinni tileinkuð starfsþróun og árangursríku skólastarfi.

Byrjendalæsisblaðið komið út

Byrjendalæsisblaðið er komið út eftir nokkurt hlé. Í blaðinu er m.a. kynnt námskeið og ráðgjöf á vegum HA sem tengjast Byrjendalæsi, sagt frá rannsókn sem stendur yfir á Byrjendalæsi, fyrirhugaðri námstefnu o.fl.

Ljúffengar Lestrarvöfflur á Alþjóðadegi læsis

Sunnudaginn 8. september verður Alþjóðadegi læsis fagnað um heim allan og er þetta í fimmta skipti sem Íslendingar taka þátt.

Málþing um hæfnimiðað námsmat

Málþing um hæfnimiðað námsmat var haldið í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 30. ágúst. Á þinginu var boðið upp á fjóra inngangsfyrirlestra auk þess sem fólki gafst tækifæri til að miðla hugmyndum og reynslu milli skóla og skólastiga.

Starfsþróunarnámskeið fyrir skólastjórnendur

Málþing um hæfnimiðað námsmat

Kennaranámskeið

Í vetur mun miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri bjóða upp á námskeið fyrir kennara á Akureyri og nágrenni.

Kynning á innleiðingarferli aðalnámskrár