Fréttir

Samskipti stúlkna - leið til lausna, nú á vefnum!

Nú bjóðum við í fyrsta sinn námskeiðið Samskipti stúlkna - leið til lausna sem vefnámskeið. Á námskeiðinu læra þátttakendur hagnýtar og árangursríkar leiðir sem hægt er að nota til að stuðla að jákvæðum samskiptum í stúlknahópum í 5.-10. bekk.

Rafrænar smiðjur í nóvember

Byrjendalæsissmiðjur á vef

Mennta- og menningarmálaráðuneyti styrkir stærðfræðileiðgota

Samstarfsyfirlýsing Menntamálastofnunar og Hug- og félagsvísindasviðs HA undirrituð

Rafræn námstefna í Byrjendalæsi

Rafræn námstefna í Byrjendalæsi verður haldin föstudaginn 11. september 2020 í Háskólanum á Akureyri.