Fréttir

Hugsmíðar og hæfnimiðað nám vorráðstefna

Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar HA verður haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 18. apríl 2015. Að þessu sinni er ráðstefnan tileinkuð hæfnimiðuðu skólastarfi og markmiðið er að varpa ljósi á hvaða hugarfar og starfshættir í skólastarfi stuðla að hæfni nemenda.