Fréttir

Krakkaspjall - námskeið á vef

Nú er sívinsæla og hagnýta Krakkaspjallsnámskeiðið okkar komið á vefinn og verður fyrsta vefnámskeiðið haldið í lok febrúar. Námskeiðið verður alfarið rafrænt, þar sem það verður haldið í kennsluumhverfinu Canvas og í rauntíma á Zoom. Þátttakendur alls staðar á landinu geta verið með. Námskeiðið hefst 24. febrúar 2021.

Mentor og Byrjendalæsi