Byrjendalæsisblaðið
07.12.2009
Fjórða tölublað þriðja árgangs af vefritinu Byrjendalæsi er komið út. Blaðið er að
þessu sinni helgað starfi í skólunum. Þar er að finna umfjöllun um aukið sjálfstæði nemenda í vinnubrögðum auk efnis sem
ráðgjafar hafa aflað á heimsóknum sínum í skóla og kennarar hafa sent ritstjórn.