Fréttir

Snjallsmiðja, tækni og sköpun

Stop motion - hreyfimyndagerð - FULLT

Osmo Words - FULLT

Rúmlega 300 kennarar á læsisráðstefnu

Málþing Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð

Bók um Byrjendalæsi

Út er komin bókin Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð.

Hversu hratt er nógu hratt? – Tengsl lestrarhraða, lesfimi og lesskilnings

„… með Byrjendalæsi opnaðist nýr heimur tækifæra“

Í greininni er sagt frá samstarfi höfunda við nemendur og kennara í 2. bekk í Síðuskóla á Akureyri um gerð kennsluáætlunar og vinnu með bókina Hver er flottastur? eftir Mario Ramos. Greinin birtist í Skólaþráðum 28. janúar, 2018.

Norðurorka styrkir kaup á Bee-Bot vélmennum

Föstudaginn 5. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

KEA styrkir skólaþróunarverkefni

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1. desember og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Sjóðurinn styrkir fjölda áhugaverðra og mikilvægra samfélagsverkefn og að þessu hlutu 64 aðilar styrki. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri hlaut styrki til fjölbreyttra skólaþróunarverkefna.