Fréttir

Mennta- og menningarmálaráðuneyti styrkir stærðfræðileiðgota

Samstarfsyfirlýsing Menntamálastofnunar og Hug- og félagsvísindasviðs HA undirrituð

Rafræn námstefna í Byrjendalæsi

Rafræn námstefna í Byrjendalæsi verður haldin föstudaginn 11. september 2020 í Háskólanum á Akureyri.

Unglingaspjall - námskeið á höfuðborgarsvæðinu

Orðaleikur

Osmo words - að búa til verkefni á íslensku - 22. október

Osmo leikirnir

Hið ljúfa læsi

Hið ljúfa læsi, handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema. Efni bókarinnar miðar við alla árganga grunnskólans. Bókin er innbundin, 240 síður prentaðar og 270 síður á minnislykli sem fylgir bókinni. Þar eru verkefni fyrir nemendur og ýmis hagnýt gögn.

Code.org námskeið fyrir byrjendur

Samskipti stúlkna - námskeið á Akureyri