Fréttir

„… með Byrjendalæsi opnaðist nýr heimur tækifæra“

Í greininni er sagt frá samstarfi höfunda við nemendur og kennara í 2. bekk í Síðuskóla á Akureyri um gerð kennsluáætlunar og vinnu með bókina Hver er flottastur? eftir Mario Ramos. Greinin birtist í Skólaþráðum 28. janúar, 2018.

Norðurorka styrkir kaup á Bee-Bot vélmennum

Föstudaginn 5. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri.