Fréttir

Ljúffengar Lestrarvöfflur á Alþjóðadegi læsis

Sunnudaginn 8. september verður Alþjóðadegi læsis fagnað um heim allan og er þetta í fimmta skipti sem Íslendingar taka þátt.

Málþing um hæfnimiðað námsmat

Málþing um hæfnimiðað námsmat var haldið í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 30. ágúst. Á þinginu var boðið upp á fjóra inngangsfyrirlestra auk þess sem fólki gafst tækifæri til að miðla hugmyndum og reynslu milli skóla og skólastiga.