05.12.2008
Hera Þöll samdi þessa jólasögu þegar hún var 11 ára og nú tveimur árum síðar gáfu hún og foreldrar hennar góðfúslegt leyfi til handa Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri að nýta söguna í þágu Byrjendalæsis.
05.12.2008
Út er komið 3. tölublað 2. árgangs af Byrjendalæsisblaðinu. Að útgáfunni stendur Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri og er blaðinu ætlað að styðja við kennara sem vinna í 1. og 2. bekk eftir aðferðum Byrjendalæsis.Efni blaðsins er að venju fjölbreytt ber þar hæst:Umfjöllun um lykilorð Stöðvavinnu Hugsað upphátt - sem námsaðferð Heimavinna
04.12.2008
Þann 4. desember verður haldinn fræðslufundur á vegum skólaþróunarsviðs. Að þessu sinni flytur Sverrir Haraldsson kennari í Framhaldsskólanum á Laugum erindi sem hann nefnir Hvernig lífsleikni? Staða lífsleikni í fjórum íslenskum framhaldsskólum.
04.12.2008
Bandaríski fræðimaðurinn Linda Darling-Hammond verður ekki meðal aðalfyrirlesara á ráðstefnunni Að kunna að taka í þann strenginn sem við á þann 19. apríl n.k.
28.11.2008
Guðlaug verkefnastjóri í Orði af orði í Breiðagerði upplýsti á ráðgjafafundi í vikunni að útlán bóka hefðu aukist úr 400 titlum í september 2007 í 1200 titla september 2007 og í október voru útlán 1700.
04.12.2008
4. desember 2008 kl. 16:30Hvernig lífsleikni? Staða lífsleikni í fjórum íslenskum framhaldsskólumSverrir Haraldsson, M.Ed.