Fréttir

Jafnrétti í skólastarfi

Rúmlega hundrað manns sóttu árlega vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri sem haldin var laugardaginn 1. apríl s.l.