Fréttir

Vorráðstefna um menntavísindi

Hugurinn ræður hálfum sigri - framþróun og fagmennska Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri verður haldin laugardaginn 28. apríl 2012 Ráðstefnan er ætluð kennurum, stjórnendum í skólum og öðrum áhugasömum aðilum um nám og kennslu. Dagskrá