Fréttir

Byrjendalæsisblaðið komið út

Byrjendalæsisblaðið er komið út eftir nokkurt hlé. Í blaðinu er m.a. kynnt námskeið og ráðgjöf á vegum HA sem tengjast Byrjendalæsi, sagt frá rannsókn sem stendur yfir á Byrjendalæsi, fyrirhugaðri námstefnu o.fl.