Fréttir

KEA styrkir skólaþróunarverkefni

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1. desember og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Sjóðurinn styrkir fjölda áhugaverðra og mikilvægra samfélagsverkefn og að þessu hlutu 64 aðilar styrki. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri hlaut styrki til fjölbreyttra skólaþróunarverkefna.