Fréttir

Mannabreyting á miðstöð skólaþróunar

Birna María Svanbjörnsdóttir forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar er í leyfi frá störfum árið 2013. Jenný Gunnbjörnsdóttir hefur tekið við störfum hennar og veitir allar nánari upplýsingar um starfsemi miðstöðvarinnar. Netfang: jennyg@unak.is Sími: 4608565