Fréttir

Þróunarverkefnið Lítil skref á leið til læsis hlýtur Íslensku menntaverðlaunin 2025

Verkefnið er samstarfsverkefni leikskólans Grænuvalla, Borgarhólsskóla á Húsavík og MSHA og byggir á markvissri vinnu og samstarfi um málörvun og læsi.

Íslensku menntaverðlaunin 2025 veitt á Bessastöðum

Íslensku menntaverðlaunin 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 4. nóvember. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk sérstakra hvatningarverðlauna.