Þróunarverkefnið Lítil skref á leið til læsis hlýtur Íslensku menntaverðlaunin 2025
06.11.2025
Verkefnið er samstarfsverkefni leikskólans Grænuvalla, Borgarhólsskóla á Húsavík og MSHA og byggir á markvissri vinnu og samstarfi um málörvun og læsi.