Fréttir

Smiðjur um læsi!

Leiðsagnarnám - lykill að árangri

Við bjóðum upp á tveggja ára þróunarstarf sem miðar að því að efla og innleiða leiðsagnarnám í skóla. Leiðsagnarnám felst í að fylgjast með námsferli nemenda og nota niðurstöðurnar til að breyta náms- og kennsluháttum. Í skólum þar sem unnið er með leiðsagnarnám eflist námsvitind nemenda og skilningur þeirra á því hvernig þeir geta hagað námi sínu til að ná sem bestum árangri.

Menntamiðja - Menntaflétta

Sprotasjóður styrkir 42 verkefni

Vinsælu námskeiðin okkar komin á vefinn

Rafrænar Byrjendalæsissmiðjur í mars

Krakkaspjall - námskeið á vef

Nú er sívinsæla og hagnýta Krakkaspjallsnámskeiðið okkar komið á vefinn og verður fyrsta vefnámskeiðið haldið í lok febrúar. Námskeiðið verður alfarið rafrænt, þar sem það verður haldið í kennsluumhverfinu Canvas og í rauntíma á Zoom. Þátttakendur alls staðar á landinu geta verið með. Námskeiðið hefst 24. febrúar 2021.

Mentor og Byrjendalæsi